Námsferð á Skeiðarársand

Síðasta fimmtudag fóru nemendur í áfanganum Inngangur að náttúruvísindum í árlega námsferð á Skeiðarársand. Tilgangur ferðarinnar var annars vegar að skoða gróðurreiti sem skólinn hefur umsjón með og hins vegar að fræðast um svæðið og gróðurframvindu þess. Fyrir ferðina er mikilvægt að fara í gegnum það sem á að gera til að allt gangi sem … Halda áfram að lesa: Námsferð á Skeiðarársand